Pizzaofn er ekki bara pizzaofn! 🍕
Stór eldunarflötur í ofninum leyfir þér að baka tvær 12" pizzur í einu, eða koma fyrir tveimur standard eldföstumótum hlið við hlið
Eldunarflötur: 600x600mm
Bakaðu brauðið, heilan kjúkling, grænmetið eða ribeye steikina. Þessi ofn, er nefnilega ekki bara pizzaofn!
Classico pizzaofninn nær allt að 500 gráðu hita á 8 mínútum með rétta viðnum og örlítið lengur fyrir steininn að verða tilbúin.
Þegar ofninn og steininn hefur náð hita, tekur einungis 60-90 sekúndur að baka alvöru eldbakaða pizzu!
Classico pizza ofninn
Vertu með í pizza samfélaginu
Pizza.is er íslensk netverslun með hágæða pizzaofna og aukahluti fyrir pizza áhugafólkið.